Sundabraut aftur á kortið
Haldinn var kynningarfundur Vegagerðarinnar í síðustu viku þar sem kynntar voru niðurstöður umhverfismats vegna Sundabrautar. Markmið Sundabrautarverkefnisins er að stytta vegalengdir og bæta samgöngur fyrir alla ferðamáta á norðurhluta höfuðborgarsvæðisins. Það á einnig að létta umferðarþunga á núverandi leiðum, tengja Vestur- og Norðurland betur við höfuðborgarsvæðið og greiða fyrir umferð flutningabíla. „Nauðsynlegt að af þessari […]
Fjárfest í framtíðinni?
Ég skrapp upp á Akranes á laugardaginn. Afturelding hefði getað bjargað sér frá falli úr Bestu deildinni þann dag en fótboltaguðirnir voru ekki með okkur í liði og fall í næstefstu deild er staðreynd. Það þarf yfirleitt nokkrar tilraunir til að komast á toppinn. Víkingur, Breiðablik og Stjarnan hafa ekki alltaf verið á toppnum. Staða […]
Nei, ráðherra! í Bæjarleikhúsinu
Leikfélag Mosfellssveitar frumsýnir gamanleikritið Nei, ráðherra! eftir Ray Cooney þann 10. október í Bæjarleikhúsinu. Leikstjórar eru Aron Martin Ásgerðarson og Elísabet Skagfjörð. Verkið gerist á Hótel Borg og er týpískur hurðafarsi sem byggir á misskilningi. Ráðherra Samfylkingarinnar, Örvar Gauti Scheving, finnur lík inni á herbergi sínu á Hótel Borg þar sem hann ætlaði að eyða […]
Gott að grípa tækifærin þegar þau gefast
Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri og stofnandi Podium veitir viðskiptavinum sínum ráðgjöf sem miðar að því að styrkja stjórnendur fyrirtækja í mótun, stefnu og innleiðingu með sérstakri áherslu á sjálfbærni, markaðs- og samskiptamál. Eva hefur umfangsmikla reynslu úr íslensku atvinnulífi, hún sat í framkvæmdastjórn Mílu til fjölda ára og gegndi stöðu forstöðumanns samskipta hjá Símanum. Hún hefur […]
„Örlögin í okkar höndum,“ segir Maggi
Næstkomandi sunnudag verður nákvæmlega eitt ár liðið síðan Afturelding komst upp í Bestu deild karla í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni eftir sigur í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Sumarið í Bestu deildinni hefur verið skemmtilegt og það hefur verið gaman að sjá frábæran stuðning frá Mosfellingum á heimaleikjum á Malbikstöðinni að Varmá. Öflugir sigrar á […]
Hvetur hjartahlýja Mosfellinga til að grafa dýpra
„Ég vil hvetja öll þau sem er annt um konurnar í lífi sínu til að grafa dýpra,“ segir Arnar Logi Ólafsson Hólm, framkvæmdastjóri Ljárdals, fyrirtækis sem sérhæfir sig í sölu á vinnuvélum, um uppboð á bleikri gröfu sem hann stendur fyrir nú í september til styrktar Bleiku slaufunni. Bleika grafan er af gerðinni HT-10 en […]
Íbúar ánægðir með Í túninu heima 2025
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, fór fram dagana 28. til 31. ágúst í frábæru veðri. Hátíðin fagnaði 20 ára afmæli sínu í ár og voru um hundrað viðburðir á dagskrá. Á hátíðinni var að finna hefðbundna dagskrárliði, svo sem brekkusöng í Álafosskvos, flugvéla- og fornbílasýningu á Tungubökkum, götugrill og stórtónleika en þeir voru fluttir fram […]

























Krakka Mosó verkefnin komin í notkun
Um miðjan október lauk vinnu við að setja upp þau leiktæki sem krakkar í Mosfellsbæ völdu í lýðræðisverkefninu Krakka Mosó. Nokkrir hressir krakkar tóku sig til í byrjun vikunnar og tóku tækin formlega í notkun en tækin ættu ekki að hafa farið fram hjá krökkum í bænum sem hafa nýtt sér hlýindin í október til […]